Loftleiðataska
Ferðist um loftin blá með handfarangurinn í Loftleiðatösku. Endurgerð á upprunalegri Loftleiðatösku. Loftleiðamerkið er beggja vegna. Að innan er hliðarvasi með rennilás og opinn hliðarvasi. Á töskunni er axlaról. Stærð: L: 45 sm. H: 30 sm. B: 15 sm. Hentar líka sem sundtaska, íþróttataska eða bara við hvaða tækifæri sem er.