FERILSKRÁ


Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Kt. 180267-3449

Garðastræti 17

101 Reykjavík

S. 5627064 og 8971984

Er kvæntur Heiðrúnu Gígju Ragnarsdóttur verkfræðingi.

Sonur þeirra er: Ragnar Orra Orrason fæddur 21. mars 2007.



MENNTUN OG NÁMSKEIÐ


2009-2010

Vinnustofa í kvikmyndahandritsskrifum. Ýmis námskeið í þeim fræðum, meðal annars hjá Michael Hauge, Robert McKee og Syd Field.


2008

Umsjón með vinnustofu í kvikmyndahandritsgerð í Reykjavík.

Kennsla í kvikmyndahandritsfræðum við Kvikmyndaskóla Íslands.

Vinnustofa í kvikmyndahandritsgerð, California.


2007

Kennsla í kvikmyndafræði við Austurbæjarskóla.


2004

Námskeið í bókbandi.

Vor 2004: Grunnfals (hefðbundið bókband).

Haust 2004: Djúpfals (skinnband).


2001-2002

Nám við kvikmyndafræði og handritsgerð. Learning Tree University, Costa Mesa, California.


2001

Heimspekileg rökræða, námskeið við Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands.


1997

Leikbókmenntanámskeið við Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands. Íslensk leikskáld héldu fyrirlestra og sýningar í Þjóðleikhúsinu sóttar.


1995

B. A. próf frá H.Í. í íslensku og bókmenntum (30/60). Lokaritgerð fjallaði um skáldskaparfræði Aristotelesar.


1989

Stúdentspróf frá Fjölbrautarskólanum í Breiðholti (Myndlistarbraut).


Tungumál:

Enska og hrafl í skandinavískum málum.



STARFSFERILL


2003-2010

Framkvæmdastjóri Heimildarmynda ehf.


2009 Frumsýnd Heimildarmyndin Alfreð Elíasson og Loftleiðir Icelandic. Sýnd í kvikmyndahúsum í maí og júní 2009, kom út á DVD í nóvember sama ár, tilnefnd til Edduverðlauna sem heimildarmynd ársins í janúar 2010 og sýnd á RÚV í þremur hlutum í janúar og febrúar 2010.


2006-2009

Stjórnarmaður í Félagi Kvikmyndagerðarmanna.


Kvikmyndahandritið IKEA leiðin.


2008

Kvikmyndahandritð Börn ónáttúrunnar.


2008

Umsjónarmaður Vinnustofu í kvikmyndahandritsgerð á vegum Félags Kvikmyndagerðarmanna.


2007

Kvikmyndahandritskennsla í Kvikmyndaskóla Íslands.


2006-2007

Kvikmyndafræðikennsla í Austurbæjarskóla.


2005-2006

Stuttmyndin Hádegi


2004

Heimastjórn í hundrað ár. Heimildarmynd um Hannes Hafstein fyrsta ráðherra Íslands. Annaðist framleiðslu, öflun efnis og klippingu. Sýnt í RÚV 1. febrúar 2004.


Tala úr sér vitið. Gamanmynd í heimildarmyndastíl. Skrifaði handrit, leikstýrði og annaðist klippingu. Frumsýnd 14. maí 2004.


2003

Kvikmyndahandritið Tvískinnungur (vinnuheiti). Fjallar um mann sem leitar að sjálfum sér eftir að hafa verið rekinn úr vinnunni og verið sagt upp af unnustunni.


Í leit að Laxness. Heimildarmynd um Halldór Laxness. Annaðist öflun efnis, klippingu og var meðframleiðandi.


2001

Kvikmyndahandritið Flies of the Lord (á ensku). Fjallar um mann sem á að deyja samkvæmt örlögum sínum en gerir það ekki og veldur það vandræðum í himnaríki. Handritið er byggt á verðlaunasmásögu höfundar Ólga í sjampanum, frá 1988.


1999-2002

20. öldin, 8 þættir um sögu Íslands á 20. öld.

Heimildarþáttur í 8 hlutum um sögu 20. aldar á Íslandi, sýndir á RÚV frá des. 2002-feb. 2003. Vinnan hefur einkum verið fólgin í framleiðslu, klippingu, samsetningu, hljóðsetningu og efnisöflun, m.a. að skoða gamlar filmur og myndir í kvikmyndasöfnum.


1998-2000

Maður er nefndur, 150 þættir, viðtöl við nafnkunna Íslendinga um líf þeirra og störf. Hafði með höndum framleiðslu og klippingu, sá einnig um stjórn upptöku í hluta þáttanna.


1999

Ísland og Nató í 50 ár.

Heimildarþáttur í tilefni 50 ára afmælis NATÓ 1999. Framleiddi, klippti og aflaði efnis.


1998

Ritun skáldsögunnar Út um þúfur, gefin út af Bókafélaginu.


1997

Þýðing á kvikmyndafræðibókinni Ferð höfundarins eftir Christopher Vogler (Enskur titill: Writer’s Journey). Útgefandi: Mál og mynd.


1999

Greinin „Börn goðsögunnar“ í ritsafninu Heimur kvikmyndanna, ritstjóri Guðni Elísson, gefin út af Forlaginu.


1996-2002

Umbrot bóka og hönnun bókarkápa fyrir Bókafélagið, Almenna bókafélagið ofl. Prófarkarlestur ýmissa bóka.


1995-1997

Rekstur bókamarkaðs fyrir ýmsa bókaútgefendur (Iðunni, Fjölva, Skjaldborg, Almenna bókafélagið ofl.).


1986-2002

Ritun ýmissa greina í blöð og tímarit, m.a. í Lesbók Morgunblaðsins, DV og Mannlíf.


Sumarstörf:


1992-1995 Í gestamóttöku Hótels Loftleiða.

1988-1990 Afgreiðslustörf í versluninni Mexx í Kringlunni.

1985-1990 Með eigið fyrirtæki við hellulagnir og lóðastandsetningu (með hléum).

1986-1987 Afgreiðslustörf í Herradeild P&Ó.



PERSÓNUTENGD ATRIÐI

Fyrstu verðlaun í smásögusamkeppni framhaldsskólanna og Ríkisútvarpsins árið 1988 fyrir smásöguna Ólga í sjampanum.


Fyrstu verðlaun fyrir hönnun merkis (logo) fyrir útvarpsstöðina Útrás, framhaldsskólaútvarp árið 1986.


Þekking á forritum: Quark Express og Indesign, Photoshop, Illustrator, Premier, Media og Final Cut Pro, Microsoft Office forrit ss. Word, Excel og Power Point, auk ýmissa annarra forrita.

 

Heimildarmyndir ehf. // Garðastræti 17 // 101 Reykjavík // Iceland // Sími +354 562 7064, +354 897 1984

ForsíðaLoftleidir.html
FólkFolk.html
Fyrri verkFyrri_verk.html

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

(til vinstri á myndinni)