Nató 50 ára

Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifaði handritið. Myndin var sýnd í Ríkissjónvarpinu 1999.

Heimildarmyndir framleiddu mynd í tilefni af 50 ára afmæli Nató sem skiptist í þrjá þætti: Leiðin frá hlutleysi 1940-1949, Friður í skjóli vopna 1949-1974 og Ný viðhorf í varnarmálum 1974-1999.

Til bakaFyrri_verk.htmlshapeimage_1_link_0