Í leit að Laxness

Hannes Hólmsteinn Gissurarson fór á slóðir nóbelskáldsins, m.a. til Taormina á Ítalíu og í Clervaux klaustrið í Lúxemborg.

Heimildarmyndir framleiddu mynd um nóbelskáldið Halldór Laxness 2003 og var hún sýnd í desember það ár í Ríkissjónvarpinu. Myndin er 40 mínútur.

Til bakaFyrri_verk.htmlshapeimage_1_link_0